2007-08-03
Enn einn snillingurinn á leiđ í götuna...
Um daginn (snemma í vor) var ég ađ vaska bílinn minn sem er ekki frásögu fćrandi nema framhjá mér rennir mađur, bakkar og skrúfar niđur rúđuna... gamall skólabróđir og félagi, Eyvindur Sólnes er búinn ađ festa kaup á húsi í götunni. Ég verđ ađ lýsa ánćgju minni yfir ţessum tíđindum ţví álíka snillingar eru vandfundnir fyrir utan ţađ ađ loksins flyst golfari í götuna og KR-ingur í ţokkabót. Ţađ verđur húllumhć 15 ágúst ţegar viđ tökum vel og fagnandi á móti Eyva og hans fjölskyldu.
Eins og ég hef sennilega margtuggiđ, býr ótrúlega samheldiđ og skemmtilegt fólk í götunni minni. Krakkarnir una sér vel saman, fariđ er í útilegur, haldin eru grímuböll, afmćli, útigrill, fullorđins partý ofl ofl. Nýi nágranninn á eftir ađ svínfalla inn í ţetta prógram.
Ţ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.